Stjörnuferðir notar fótspor til að vefsíðan virki betur og til að bæta notendaupplifun okkar gesta. Fótsporin á vefsíðunni safna ekki persónulegum upplýsingum gesta.
Hvað eru fótspor?
Fótspor er lítil gagnaskrá sem vefsíðan sendir í tölvuna þína, spjaldtölvu eða snjallsíma, í hvert skipti sem þú notar tækið til að heimsækja vefsíðuna okkar. Fótspor gera vefsíðunni kleift að muna þær aðgerðir og óskir yfir ákveðið tímabil, þannig að þegar þú kemur aftur í heimsókn á vefsíðuna mun hún bera kennsl á tækið þitt og þær aðgerðir sem þú framkvæmdir síðast.
Hvernig notum við fótspor?
Við notum fótspor til að bæta vefsíðuna, innihald hennar og skipulag, og til að skilgreina mest heimsóttu síðurnar. Fótspor hjálpa okkur að bæta nytsemi og notendaupplifun ásamt árangri síðunnar. Við notum Google analytics fótspor til að greina hversu margar heimsóknir vefsíðan fær og hvaða síður eru skoðaðar í hverri heimsókn.
Hvernig getur þú stjórnað fótsporum?
Þú getur stjórnað og/eða eytt fótsporum á tækinu þínu með því að nota stillingar í vafranum sem þú notar. Sjá aboutcookies.org fyrir frekari upplýsingar. Athugaðu að ef þú eyðir öllum fótsporum og/eða kemur í veg fyrir að vefsíðan okkar geti notað fótsporhjá þér, geta sumar þjónustur og aðgerðir ekki virkað eins og skyldi.