• Opnunartími skrifstofu er frá 9 til 16 á virkum dögum

Ævintýraferð til Curacao

Komdu með okkur til Curacao

Curacao, litla l eyjan í Karabíska hafinu, er svo sannarlega falin perla!  Við fórum þangað með hóp og virkileg lukka var með ferðina.

Þarna búa um 180.000 manns og nær allir búa í höfðborginni Willemstad. Þessi litla og litskrúðuga borg ber þess merki að Hollendingar hafa ráðið þar ríkjum, enda eru hafa byggingarnar margar hverjar mjög hollenskt yfirbragð.

Á Curacao er meðalhitinn um 25-28 °C allt árið um kring, þar er þægilegur andvari, rignir lítið og eyjan er ekki útsett fyrir fellibyljum sem hafa gert mörgum öðrum eyjum í Karíbahafinu lífið leitt. 

Strendur eyjarinnar eru dásamlegar og sjórinn hreinn, enda er mikið kafað og snorklað í kringum eyjuna. Það má sko sannarlega hugsa sér að breyta til og fara til Curacao í stað Tene. Á Curacao eru ferðamenn boðnir hjartanlega velkomnir

Við stefnum á að fara til Curacao um jólin 2024 og ferðaplanið kemur up 6 mánuðum fyrir brottför.

heimsækja curacao

Helstu punktar

Við heimsækjum marga áhugaverða staði á meðan ferðinni stendur. Þar á meðal má nefna:

Áhugasamir hafið samband með tölvupósti

Fararstjóri:

  Stjörnuferðir starfa undir leyfum og tryggingum Polaris journeys ehf.  Eigandi og framkvæmdastjóri er Hildur Gunnarsdóttir