• Opnunartími skrifstofu er frá 9 til 16 á virkum dögum

Ævintýraferð til Balí

Komdu með til Balí

Þessi eyja í Indónesíu er sennilega sá staður sem langflesta dreymir um  að heimsækja a.m.k einu sinni á æfinni. Enda engin furða, þarna er ægifagurt, loftslagið gott, fólkið brosleitt og þægilegt, aðstaða og þjónusta til fyrirmyndar og eitthvað fyrir alla, frá fjallaklifri til yoga iðkunar, brimbretti eða bara slaka á ströndinni.

Stjörnuferðir eru svo heppnar að hafa frábæran samstarfsaðila í Indónesíu sem hannar fyrsta flokks ferðir – ekki bara á Balí, heldur líka á eyjunum í kring sem ekki eru eins fjölfarnar.

Leiðarlýsing ferðarinnar og verð kemur upp amk. 6 mánuðum fyrir brottför.

Helstu punktar

Við heimsækjum marga áhugaverða staði á meðan ferðinni stendur. Þar á meðal má nefna:

Áhugasamir hafið samband með tölvupósti

Fararstjóri:

  Stjörnuferðir starfa undir leyfum og tryggingum Polaris journeys ehf.  Eigandi og framkvæmdastjóri er Hildur Gunnarsdóttir